14.01.2021
Störf í boði
Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktarvinnu á kvöldin. Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-13 ára.
Vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram eftir kl. 17:00 – 19.00 mánudaga og miðvikudaga.
Lesa meira
09.10.2020
Störf í boði
Verkefnastjóri þarf að hafa til að bera eftirfarandi menntun og/eða hæfni
Menntun sem nýtist verkefninu s.s. viðskiptafræði, verkefnastjórnun o.s.frv.
Reynslu af verkefnastjórnun með mörgum hagaðilum
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Góða íslenskukunnáttu og reynslu í að setja fram gögn í skýrslum
Góða excel kunnáttu
Framúrskarandi samskiptahæfileika.
Lesa meira
20.02.2020
Störf í boði
Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum. Markmiðið er að létta álagi af barni og fjölskyldu, styrkja stuðningsnet barnsins og annað eftir því sem við á hverju sinni.
Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt.
Þjónustusvæði Barnaverndar Þingeyinga er Norðurþing, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur.
Lesa meira