Laus störf

Óskað er eftir starfsfólki á skíðasvæðið við Húsavík

Óskað er eftir lyftuvörðum á skíðasvæðið við Húsavík.
Lesa meira

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Pálsgarð/Pálsreit

Langar þig að gefa af þér og njóta samveru með skjólstæðingum?
Lesa meira

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% stöðu til að sinna fjölþættu og blönduðu starfi innan Grunnskóla Raufarhafnar í samstarfi við kennara og annað starfsfólk. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Barnavernd Þingeyinga óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn

Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum. Markmiðið er að létta álagi af barni og fjölskyldu, styrkja stuðningsnet barnsins og annað eftir því sem við á hverju sinni. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt. Þjónustusvæði Barnaverndar Þingeyinga er Norðurþing, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur.
Lesa meira