Fara í efni

Laus störf

Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður kennara lausar til umsóknar. Um er að ræða þrjár 100% deildarstjórastöður
15.05.2024
Störf í boði

Borgin frístund leitar eftir starfsfólki

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
13.05.2024
Störf í boði
mynd: unsplash

Laus staða flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík

Auglýst er eftir flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík
08.05.2024
Störf í boði

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% stöðu og íþrótta- og sundkennara í 40% stöðu.
08.05.2024
Störf í boði

Laust starf deildarstjóra þjónustu frístund barna og unglinga - framlengdur frestur

Sveitarfélagið Norðurþing og Borgarhólsskóli auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra þjónustu frístundar barna og unglinga á Húsavík. Um er að ræða starf sem er á tveimur sviðum sveitarfélagsins, fræðslusviði og íþrótta- og tómstundasviði
30.04.2024
Störf í boði
Sumarstörf 2024

Sumarstörf 2024

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
17.04.2024
Tilkynningar
Mynd: undplash/MS

Vinnuskóli Norðurþings 2024

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2009, 2010 og 2011
29.02.2024
Störf í boði
mynd/ unsplash.com

Barnavernd Þingeyinga óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn

Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum. Markmiðið er að létta álagi af barni og fjölskyldu, styrkja stuðningsnet barnsins og annað eftir því sem við á hverju sinni. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt. Þjónustusvæði Barnaverndar Þingeyinga er Norðurþing, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur.
20.02.2020
Tilkynningar