Laus störf

Norðurþing óskar eftir að ráða fjármálastjóra

Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum hjá sveitarfélaginu. Fjármálastjóri hefur yfirumsjón með áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verkefna á sviði fjármála. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri og er fjármálastjóri staðgengill hans.
Lesa meira

Borgarhólsskóli auglýsir eftir kennara í upplýsinga- og tæknimennt

Upplýsinga- og tæknimennt í 60% stöðu til vors með möguleika á framlengingu
Lesa meira

Starf forstöðumanns sundlaugar laust til umsóknar

Norðurþing auglýsir starf forstöðumanns sundlaugar Húsavíkur laust til umsóknar.
Lesa meira

Frístundarleiðbeinandi í félagsmiðstöð veturinn 2021-2022

Félagsmiðstöðin Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í vaktarvinnu á kvöldin. Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-16 ára. Vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram eftir kl. 17:00 mánudaga og miðvikudaga.
Lesa meira

Barnavernd Þingeyinga óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn

Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum. Markmiðið er að létta álagi af barni og fjölskyldu, styrkja stuðningsnet barnsins og annað eftir því sem við á hverju sinni. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt. Þjónustusvæði Barnaverndar Þingeyinga er Norðurþing, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur.
Lesa meira