Snjómokstur
Mikið hefur snjóað í Norðurþingi síðustu daga.
Verktakar vinna nú hörðum höndum við snjómokstur svo íbúar komist ferða sinna
Íbúar eru beðnir um að sýna verktökum tillitsemi á meðan sú vinna stendur yfir.
21.01.2025
Tilkynningar