Leik og sprell á Húsavík í sumar
Leik og Sprell verður á Húsavík, 5.-9. ágúst, kl. 14:00-17:00.
Leik og Sprell er söng- og leiklistarnámskeið sem ferðast vítt og breitt um landið og er opið fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.
15.05.2025
Tilkynningar