Norðurþing og Völsungur undirrita nýjan þriggja ára samstarfssamning
Sveitarfélagið Norðurþing og Íþróttafélagið Völsungur hafa undirritað nýjan samstarfssamning til næstu þriggja ára sem tryggir áframhaldandi stuðning við öflugt íþróttastarf í sveitarfélaginu.
29.01.2026
Fréttir