Fara í efni

Fréttir

Ársreikningur Norðurþings og stofnana fyrir árið 2024

Fyrri umræða um ársreikning Norðurþings fyrir árið 2024 fór fram í sveitarstjórn Norðurþings í Sjóminjasafni Húsavíkur fimmtudaginn 3. apríl 2025. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir ársreikningnum og helstu lykiltölum á fundinum.
07.04.2025
Fréttir
Elvar Árni Lund sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Sigmar Stefánsson framkvæmdastjóri Rein og…

Norðurþing og Trésmiðjan Rein undirrita verksamning vegna byggingar á frístundahúsnæði

Í dag rituðu sveitarfélagið Norðurþing og Trésmiðjan Rein ehf. undir verksamning á fyrri áfanga vegna byggingar á nýju frístundahúsnæði við Borgarhólsskóla á Húsavík.
04.04.2025
Fréttir
Íbúafundur vegna áhrifa af völdum goss í Vatnajökli/Bárðarbungu

Íbúafundur vegna áhrifa af völdum goss í Vatnajökli/Bárðarbungu

Norðurþing heldur íbúafund miðvikudaginn 9. apríl í Skúlagarði kl. 19:00 – 21:00. Fundurinn er haldinn með aðkomu Veðurstofunnar og lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.
04.04.2025
Tilkynningar
Sýningin Sléttan, Yzta Annesið opnar í Óskarsbragganum á Raufarhöfn

Sýningin Sléttan, Yzta Annesið opnar í Óskarsbragganum á Raufarhöfn

Þann 12. april næstkomandi milli 16 -20 opnar Jón Helgi Pálmason sýninguna Sléttan, Yzta Annesið í Óskarsbragganum á Raufarhöfn.
02.04.2025
Á döfinni
Mynd: HBH

152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 14:00 í Safnahúsinu á Húsavík.
01.04.2025
Tilkynningar
Unnið er að viðgerð á barnapotti

Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðgerða

Sundlaugin á Húsavík er lokuð þessa viku vegna viðgerða.
01.04.2025
Tilkynningar
Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli auglýsir eftir starfsfólki
31.03.2025
Tilkynningar

Skólaakstur fyrir Norðurþing

Fjársýsla ríkisins, fyrir hönd Norðurþings kt. 640169-5599, óskar eftir tilboðum í skólaakstur með grunnskólanemendur.
31.03.2025
Tilkynningar
Carbix býður til fundar á Húsavík

Carbix býður til fundar á Húsavík

Carbfix býður til fundar á Húsavík
31.03.2025
Tilkynningar
Bókaupplestur Joachim B. Schmidt og spjall við höfund

Bókaupplestur Joachim B. Schmidt og spjall við höfund

Höfundurinn Joachim B. Schmidt les úr bókum sínum Kalmann og spjallar við gesti  á Raufarhöfn og Þórshöfn 28. og 29. mars. 
28.03.2025
Tilkynningar
Tvö tilboð bárust í verkið Viðbygging við Borgarhólsskóla

Tvö tilboð bárust í verkið Viðbygging við Borgarhólsskóla

Þann 25.mars 2025, klukkan 10.00 voru opnuð tilboð á fundi á Teams, í verkið "Viðbygging við Borgarhólsskóla, Húsavík". Tvö tilboð bárust í verkið.
25.03.2025
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu

Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins. Um er að ræða eina 80% stöðu. Vinnutími 10:00 - 16:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
25.03.2025
Tilkynningar