Ársreikningur Norðurþings og stofnana fyrir árið 2024
Fyrri umræða um ársreikning Norðurþings fyrir árið 2024 fór fram í sveitarstjórn Norðurþings í Sjóminjasafni Húsavíkur fimmtudaginn 3. apríl 2025.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir ársreikningnum og helstu lykiltölum á fundinum.
07.04.2025
Fréttir