Fara í efni

Fréttir

Breyttur opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Hér má sjá breyttan opnunartíma í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Þessi opnunartími er tímabundinn.
15.12.2023
Tilkynningar

Tekjutengdur afsláttur vistunargjalda í leikskóla og frístund

Nú um áramótin tekur gildi ný gjaldskrá leikskóla og Frístundar/lengdrar viðveru. Sú breyting hefur orðið að sérstakir afslættir fyrir einstæða og námsfólk falla þá niður en í stað þeirra verður hægt að sækja um tekjutengdan afslátt sé fólk undir skilgreindum tekjuviðmiðum
06.12.2023
Tilkynningar

Vinnufundur um fyrirkomulag refa- og minkaveiða í Norðurþingi

Þriðjudagskvöldið 12. desember 2023 verður haldinn vinnufundur varðandi fyrirkomulag á refa- og minkaveiðum í Norðurþingi, frá kl 20:00 til 22:00 í Öxarfjarðarskóla í Lundi.
06.12.2023
Fréttir

Auglýst er eftir starfskrafti í ræstingar í Hlyn

Auglýst er eftir starfskrafti í ræstingar í Hlyn - húsnæði félags eldri borgara á Húsavík
05.12.2023
Tilkynningar
Laus störf í félagsmiðstöð á Húsavík

Laus störf í félagsmiðstöð á Húsavík

Auglýst er eftir forstöðumanni æskulýðsmiðstöðvar og frístundaleiðbeinanda
04.12.2023
Tilkynningar
Framkvæmdir eru hafnar við lýsingu á gönguskíðasvæði á Reykjaheiði

Framkvæmdir eru hafnar við lýsingu á gönguskíðasvæði á Reykjaheiði

Nú er búið að setja upp einn staur með þremur kösturum og er það byrjunin á því að lýsa upp gönguskíðabraut á Reykjaheiði. Veturinn verður notaður til að hanna ljósabraut sem gönguskíðadeildin stefnir á að verði ca 2 k
01.12.2023
Fréttir

Fjárhagsáætlun 2024-2027 samþykkt í sveitarstjórn

Þann 30. nóvember fór fram síðari umræða í sveitarstjórn Norðurþings um fjárhagsáætlun 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir.
01.12.2023
Fréttir
Ásbyrgi /AG

139. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 139. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
28.11.2023
Tilkynningar
Mynd: unsplash

Tendrun jólatrjáa í Norðurþingi

Hér má sjá upplýsingar um tendrun jólatrjáa í Norðurþingi
28.11.2023
Fréttir
Jólamarkaður Miðjunnar

Jólamarkaður Miðjunnar

Hinn árlegi jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í framsýnarsalnum 1.des frá 15:00-19:00.
28.11.2023
Tilkynningar
Opnun tilboða í hjúkrunarheimilið

Opnun tilboða í hjúkrunarheimilið

Í dag kl. 13 var opnunarfundur hjá Ríkiskaupum vegna útboðsins Hjúkrunarheimili á Húsavík. Ekkert tilboð barst í verkið.
27.11.2023
Fréttir
Skrifborðsæfing vegna náttúruvár

Skrifborðsæfing vegna náttúruvár

Slökkviliðsstjóri Norðurþings kallaði nokkra lykilstarfsmenn sveitarfélagsins og Orkuveitu Húsavíkur, í viðbragði við vá, til skrifborðsæfingar sl. föstudag. Markmiðið var að greina annmarka og tíma á endurreisn eftir mögulega vá í sveitarfélaginu
27.11.2023
Fréttir