Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
Næsta menningarspjall verður 20. nóvember kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
Fyrirhugaður er 158. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 13. nóvember nk. kl. 13:15 í Safnahúsinu á Húsavík (sjóminjasafninu), Stóragarði 17.
Íþróttahéruð á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UMSE og UÍF standa fyrir ALLIR MEÐ íþróttaæfingum í vetur.
Fyrsta æfingin verður á Húsavík 15. nóvember kl. 14:30–15:30.
Það verður sannkölluð jólastemming í Norðurþingi alla aðventuna!
Fyrirtæki, íbúar og stofnanir eru hvött til standa fyrir viðburðum eða uppákomum til að koma íbúum, sem og gestum og gangandi, í jólaskapið.
Allar helgar aðventunnar verður aðventutorg á Öskjureitnum við Garðarshólma.
Hægt er að sækja um leigu á jólakofa og selja hverskonar varning, mat eða drykk.
Hafið samband við birgittabjarney@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.
Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Ólöf Rún Pétursdóttir, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík.
Ef þú vilt ræða eitthvað varðandi skóla, íþróttir og tómstundir, leyfi, skráningu, félagsþjónustu á vegum sveitarfélagsins o.fl., vinsamlegast hafðu samband við hana í gegnum tölvupóst og við skipuleggjum fund eða kíktu bara við.
Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa efna til opinnar ráðstefnu á Fosshótel Húsavík, fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi, þar sem sjónum er beint að framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.
Á tímabilinu 1. október - 31. desember 2025 geta allir íbúðareigendur óskað eftir EINNI breytingu á ílátavali án þess að greiða sérstaklega fyrir slíka breytingu.