Störf við skólamötuneyti Húsavíkur
Tvö störf eru laus til umsóknar við Skólamötuneyti Húsavíkur. Skólamötuneyti Húsavíkur er metnaðarfullt skólamötuneyti sem sér um matseld fyrir um 600 nemendur og starfsfólk Borgarhólsskóla og Leikskólans Grænuvalla.
18.06.2025
Störf í boði