Fara í efni

Fréttir

mynd: unsplash/BW

Betri leikskóli - Breytingar á starfsreglum leikskóla og gjaldskrá

Starfs- og námsaðstæður í leikskólum Norðurþings hafa verið til umræðu á undanförnum árum. Helstu áskoranirnar eru í tengslum við undirbúningstíma starfsfólks, styttingu vinnutíma og forföll starfsfólks.
07.05.2025
Tilkynningar
Umhverfisátaks Norðurþings - íbúasamráð um val á vinningshöfum.

Umhverfisátaks Norðurþings - íbúasamráð um val á vinningshöfum.

Í apríl samþykkti skipulags- og framkvæmdaráð verklagsreglur um umhverfisátak Norðurþings og hleypti því þannig formlega af stokkunum. Jafnframt samþykkti ráðið tímalínu átaksins fyrir næstu mánuði en því lýkur formlega með veitingu viðurkenninga á Mærudögum.
07.05.2025
Tilkynningar
Mikil þátttaka í Frumkvæðissjóði Brothættra byggða II

Mikil þátttaka í Frumkvæðissjóði Brothættra byggða II

Umsóknarfrestur fyrir Frumkvæðissjóð Brothættra byggða II vegna verkefnanna "Raufarhöfn og framtíðin" og "Öxarfjörður í sókn" rann út 5. maí sl. Alls bárust 18 umsóknir, þar af 10 vegna verkefnisins á Raufarhöfn og 8 vegna verkefnisins í Öxarfirði. Heildarupphæð umsókna hljóðaði upp á ríflega 40,5 milljónir króna, en til úthlutunar eru um 24,7 milljónir króna.
07.05.2025
Tilkynningar
153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 153. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 8. maí nk. kl. 13:00 í Skúlagarði í Kelduhverfi
06.05.2025
Tilkynningar

Leikskólakennarar óskast til starfa við leikskóladeild Öxarfjarðarskóla

Lundarkot er leikskóladeild innan Öxarfjarðarskóla sem staðsettur er í Lundi við Öxarfjörð. Öxarfjarðarskóli er samrekinn leik-og grunnskóli með tæplega 60 nemendur skólaárið 2025-2026, þar af 20 börn í leikskóladeild. Leikskóladeild skólans er innanhúss í grunnskólanum og starfar í anda jákvæðs aga og uppeldisstefnu Johns Dewey. Samstarf er milli leik- og grunnskóla. Leitað er eftir þremur leikskólakennurum í 100% stöður sem þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst.
06.05.2025
Störf í boði

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Um er að ræða samkennslu árganga í þremur deildum; yngri (1.-4.b), miðdeild (5.-7.b) og unglingadeild (8. - 10.b)
06.05.2025
Störf í boði
Katrín sveitarstjóri tók á móti erindi frá elstu nemendum Grænuvalla

Heimsókn frá elstu nemendum Grænuvalla

Í morgun fékk sveitarstjóri góða heimsókn frá elstu nemendum Grænuvalla.
05.05.2025
Fréttir
mynd: unsplash/cedric v

Tilkynning til kattaeigenda í Norðurþingi

Ágætu kattaeigendur! Athygli er vakin á því að lausaganga katta er bönnuð með öllu í Norðurþingi og án allra undantekninga.
02.05.2025
Tilkynningar
Fyrsta skóflustungan að húsnæði fyrir félagsmiðstöð og frístund

Fyrsta skóflustungan að húsnæði fyrir félagsmiðstöð og frístund

Þau Julia Maria Dlugosz nemandi í fyrsta bekk og Sveinn Jörundur Björnsson nemandi í tíunda bekk og tóku fyrstu skólfustunguna að viðstöddu nemandum skólans og gestum.
30.04.2025
Tilkynningar
Fyrsta skóflustunga að frístundahúsnæði tekin í dag

Fyrsta skóflustunga að frístundahúsnæði tekin í dag

Í dag klukkan 13:30 verður tekin fyrsta skóflustunga að nýju frístundahúsnæði við Borgarhólsskóla.
30.04.2025
Tilkynningar
Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025
25.04.2025
Tilkynningar
Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli

Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli

Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli
23.04.2025
Tilkynningar