Betri leikskóli - Breytingar á starfsreglum leikskóla og gjaldskrá
Starfs- og námsaðstæður í leikskólum Norðurþings hafa verið til umræðu á undanförnum árum. Helstu áskoranirnar eru í tengslum við undirbúningstíma starfsfólks, styttingu vinnutíma og forföll starfsfólks.
07.05.2025
Tilkynningar