Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!
Nú óskum við eftir tillögum frá íbúum um hvaða fyrirtæki/stofnun, einstaklingar, býli og plokkari verðskuldi viðurkenningu.
Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum: snyrtilegasta býlið, snyrtilegasta lóð fyrirtækis/stofnunar, plokkari ársins og snyrtilegasta lóðin.
Frestur til að skila inn tillögum er til 1. júlí
24.06.2025
Tilkynningar