Fara í efni

Fréttir

Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Umhverfisátak Norðurþings: Óskað er eftir tillögum!

Nú óskum við eftir tillögum frá íbúum um hvaða fyrirtæki/stofnun, einstaklingar, býli og plokkari verðskuldi viðurkenningu. Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum: snyrtilegasta býlið, snyrtilegasta lóð fyrirtækis/stofnunar, plokkari ársins og snyrtilegasta lóðin. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. júlí
24.06.2025
Tilkynningar
Mynd af www.ssne.is

Úthlutunarhátíð tilraunaverkefnis brothættra byggða II

Árið 2025 valdi Byggðastofnun verkefnin „Raufarhöfn og framtíðin" og „Öxarfjörður í sókn" til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni til þriggja ára sem má líta á sem nokkurskonar framhald af verkefninu Brothættar byggðir sem byggðalögin tóku bæði þátt í fyrir nokkrum árum. Verkefnið er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, SSNE og Norðurþings. Auglýst var eftir styrkumsóknum í tilraunabyggðaþróunarverkefnið í apríl 2025. Um var að ræða fyrstu úthlutun í verkefninu og voru fjármunir til ráðstöfunar 11.000.000 krónur í verkefninu Raufarhöfn og framtíðin II og 13.750.000 í verkefninu Öxarfjörður í sókn II.
23.06.2025
Fréttir
YST - Ingunn St. Svavarsdóttir
Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025

Listamaður Norðurþings 2025 er Ingunn St. Svavarsdóttir.
19.06.2025
Tilkynningar

Störf við skólamötuneyti Húsavíkur

Tvö störf eru laus til umsóknar við Skólamötuneyti Húsavíkur. Skólamötuneyti Húsavíkur er metnaðarfullt skólamötuneyti sem sér um matseld fyrir um 600 nemendur og starfsfólk Borgarhólsskóla og Leikskólans Grænuvalla.
18.06.2025
Tilkynningar
Mynd: HBH

154. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 154. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík
17.06.2025
Tilkynningar
Ratleikur!

Ratleikur!

Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman. Ratleikir eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og hér má finna fyrstu vísbendingar.
17.06.2025
Tilkynningar
Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóð BbII fer fram laugardaginn 21. júní kl 13:00 í skólahúsinu á Kópaskeri.
16.06.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Regnbogabraut lokuð fyrir akandi umferð næstu daga

Garðarsbraut frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, Regnbogabraut, verður lokuð fyrir akandi umferð í dag, 16. júní og áfram næstu daga. 
16.06.2025
Tilkynningar
Hinsegin hátíð á Norðurlandi

Hinsegin hátíð á Norðurlandi

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari fram sem víðast í öllum landshlutanum. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
16.06.2025
Fréttir
Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli auglýsir lausa stöðu matráðs fyrir næsta skólaár 2025-2026. Nemendur og starfsfólk eru alls um 80 manns. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs í 80% stöðu.
12.06.2025
Tilkynningar
Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Á sveitarstjórnarfundi þann 8. maí sl. var ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024 samþykktur samhljóða.
11.06.2025
Tilkynningar
Hátíðardagskrá 17. júní!

Hátíðardagskrá 17. júní!

Hér má finna hátíðardagskrá 17. júní 2025 í Norðurþingi
10.06.2025
Tilkynningar