Fara í efni

Fréttir

Sumarstarf Orkuveita Húsavíkur ohf.

Sumarstarf Orkuveita Húsavíkur ohf.

Við leitum að jákvæðu og framtakssömu fólki í skemmtilegt sumarstarf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað. Um er að ræða fjölbreytt starf bæði inni og úti.
03.03.2025
Störf í boði
Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Sumarstörf í Norðurþingi 2025

Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
26.02.2025
Störf í boði
Hanna í Horni og Katrín sveitarstjóri

Sendikvinna Færeyja í heimsókn á Húsavík

Hanna í Horni, sendikvinna Færeyja á Íslandi kom í heimsókn til Húsavíkur í dag.
25.02.2025
Fréttir
151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 13:00 á Slökkvistöð Húsavíkur, Norðurgarði 5.
25.02.2025
Tilkynningar
Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Upplýsingar frá Höfnum Norðurþings

Hafnir Norðurþings hafa útbúið upplýsingar um Húsavíkur höfn sem send verður á öll skemmtiferðaskip og þeirra þjónustuaðila sem hingað koma. Um er að ræða einblöðung með svörum við helstu spurningum sem við höfum fengið og fáum á hverju ári.
25.02.2025
Tilkynningar
Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 22. febrúar nk.
18.02.2025
Tilkynningar
Hitta heimafólk!  Meet a Local!

Hitta heimafólk! Meet a Local!

Hitta Heimafólk - Meet a Local er spennandi verkefni sem er hannað til að styðja við aðlögun nýrra íbúa með erlendan bakgrunn í Norðurþingi. 
18.02.2025
Fréttir
Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli auglýsir lausar stöður. 
17.02.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Mærudagar: Uppfærð dagsetning!

Mærudagar 2025 munu fara fram á hefðbundunum tíma eða síðustu helgina í júlí (25. – 27.07.2025.)
10.02.2025
Tilkynningar
Menningarspjall á Gamla Bauk

Menningarspjall á Gamla Bauk

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði. Næsta menningarspjall verður 20. febrúar kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
10.02.2025
Tilkynningar
The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhó…

The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
06.02.2025
Tilkynningar
Nú er hægt að bóka tíma!

Nú er hægt að bóka tíma!

Kæru íbúar, nú er hægt að bóka tíma hjá einstökum starfsmönnum á skrifstofu sveitarfélagsins. Til að bóka tíma þarf einfaldlega að smella á BÓKA TÍMA hnappinn á forsíðu www.nordurthing.is.
04.02.2025
Tilkynningar