Kynningarfundir vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Norðurþings
Unnið er að endurskoðun á aðalskipulags Norðurþings og er vinnslutillaga nú í kynningu með athugasemdafresti til 9. febrúar n.k.
Hér með er boðað til kynningarfundar um vinnslutillöguna fyrir íbúa og aðra hagsmunaaðila í sveitarfélaginu.
13.01.2025
Tilkynningar