158. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Fyrirhugaður er 158. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 13. nóvember nk. kl. 13:15 í Safnahúsinu á Húsavík (sjóminjasafninu), Stóragarði 17.
Fundurinn verður í beinu streymi hér.
Dagskrá:
Almenn dagskrá:
1. Lítil skref á leið til læsis. - 202506040
2. Viljayfirlýsing um lóð undir landeldisstöð á laxi í landi Bakka við Húsavík - 202510041
3. Ósk um lausn frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 202510108
4. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
5. Áætlanir vegna ársins 2026- 2029 - 202507027
6. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun 2026 og 2027-2029 - 202510018
7. Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2026-2029 - 202509070
8. Gjaldskrár Norðurþings 2026 - 202510050
9. Gjaldskrá rotþróargjalda 2026 - 202510078
10. Gjaldskrá hafna Norðurþings 2026 - 202510097
11. Þjónustustefna Norðurþings - 202305116
12. Framtíð stjórnsýsluhússins á Húsavík - 202511011
13. Samþykkt um hunda- og kattahald - 202509111
14. Endurgreiðsluhlutfall LSH - 2026 - 202509120
15. Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra - 202510044
16. Svæðisbundið farsældarráð á Norðurlandi eystra. - 202504044
17. Samningur um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra - 202410105
18. Endurskoðun samþykkta Norðurþings - 202501020
Fundargerðir til staðfestingar:
19. Fjölskylduráð - 227 - 2510004F
20. Fjölskylduráð - 228 - 2510007F
21. Skipulags- og framkvæmdaráð - 226 - 2510003F
22. Skipulags- og framkvæmdaráð - 227 - 2510008F
23. Byggðarráð Norðurþings - 506 - 2510002F
24. Byggðarráð Norðurþings - 507 - 2510006F
25. Byggðarráð Norðurþings - 508 - 2510010F
26. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 37 - 2510009F
27. Orkuveita Húsavíkur ohf - 270 - 2510005F