Fara í efni

Hvalasafnið

Hvalasafnið á Húsavík er fræðslustaður um hvali og lífríki sjávar. Safnið var stofnað árið 1997 og hefur verið sjálfseignarstofnun síðan árið 2004. Aðalmarkmið safnsins er að miðla fræðslu og upplýsingum um hvali og lífríki þeirra á lifandi og áhugaverðan hátt.

Safnið tengir fræðslu um dýrin við hvalaskoðunarferðir á Skjálfandaflóa og styrkir upplifun ferðamanna sem heimsækja Húsavík.

Nánari upplýsingar...