Fara í efni

Kjörstjórn Norðurþings

Í 2. mgr. 15. gr. laga um kosningar til Alþingis, er sveitarstjórnum veitt heimild til að kjósa sérstakar kjörstjórnir. Þessar sérstöku kjörstjórnir eru kosnar af sveitarstjórn fyrir hverjar almennar alþingiskosningar til eins árs. Það er borgaraleg skylda að taka sæti í kjörstjórn. Við ákveðnar aðstæður getur kjörstjórnarmaður þurft að víkja sæti, til dæmis ef hann er í kjöri til Alþingis eða ef til úrskurðar er mál sem varðar maka hans eða ættingja. Sérstakar kjörstjórnir skulu eins og aðrar kjörstjórnir halda gerðabók og bóka gerðir sínar.

Kjörstjórn Norðurþings

Karl Hreiðarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir aðalmaður
Hermann Aðalgeirsson aðalmaður

Varamenn:
Pétur Skarphéðinsson
Hermína Hreiðarsdóttir
Berglind Ragnarsdóttir

Netfang kjörstjórnar: kjorstjorn@nordurthing.is