Fara í efni

Útivist og hreyfing

Norðurþing hefur upp á margt að bjóða þegar kemur að ástundun útivistar og hreyfingar.  Stutt er í ýmsar náttúruperlur og útivistarsvæði frá öllum byggðarkjörnum sveitarfélagsins.

Í valmyndinni hér til hægri er hægt að finna upplýsingar um gönguleiðir í nágrenni Húsavíkur en kort af gönguleiðum austan Húsavíkur má kaupa hjá upplýsingamistöðvum á svæðinu. Einnig má sjá áhugaverða staði sem skemmitlegt er að skoða og afþreyingu sem hægt er að njóta.