Fara í efni

Fréttir

Samráðsvettvangur atvinnulífs á Norðurlandi: Til fyrirtækja í Norðurþingi

Til fyrirtækja í Norðurþingi. SSNE vinnur nú að því að koma á fót samráðsvettvangi atvinnulífs á Norðurlandi
19.03.2024
Tilkynningar
Námsstefna almannavarnanefndar á Húsavík

Námsstefna almannavarnanefndar á Húsavík

Um helgina var haldin námsstefna almannavarnanefndarinnar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.
14.03.2024
Tilkynningar
Áhættu- og áfallaþolsgreining fyrir sveitarfélagið Norðurþing

Áhættu- og áfallaþolsgreining fyrir sveitarfélagið Norðurþing

Skýrsla slökkviliðsstjóra um greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins Norðurþings var samþykkt í sveitarstjórn 22. febrúar sl.
13.03.2024
Tilkynningar
Ráðning skólastjóra og umsjónarkennara við Grunnskóla Raufarhafnar

Ráðning skólastjóra og umsjónarkennara við Grunnskóla Raufarhafnar

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og kennara við Grunnskólann á Raufarhöfn
13.03.2024
Tilkynningar
Hraðíslenska - Speed Icelandic 16. mars

Hraðíslenska - Speed Icelandic 16. mars

Join us at Language Café next saturday, 16th of March, at Húsavík library.  Time: 11:00 - 13:00
12.03.2024
Tilkynningar
Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka og þróunarfélag um starfsemina

Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka og þróunarfélag um starfsemina

Ný vefsíða Græns iðngarðs á Bakka, hefur litið dagsins ljós.
12.03.2024
Tilkynningar
Mynd: Unsplash /AB

Hunda-og kattaeigendur athugið

Á næstu vikum verður sendur út reikningur til þeirra sem eru með skráða hunda og/eða ketti hjá Norðurþingi
11.03.2024
Tilkynningar

Laus staða kennara við Grunnskóla Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn leik-og grunnskóli með alls um 11 nemendur þar sem uppeldisstefnan Jákvæður agi er höfð að leiðarljósi. Skólinn er í samstarfi við Rif rannsóknarstöð sem hefur aðsetur innan skólans. Einnig er samstarf við Öxarfjarðarskóla sem er í 64 km fjarlægð frá Raufarhöfn. Nemendum grunnskólans er ekið einu sinni í viku í Öxarfjarðarskóla þar sem þeir fá kennslu í list- og verkgreinum, íþróttum auk tónlistarkennslu á vegum Tónlistarskóla Húsavíkur.
05.03.2024
Tilkynningar

Borgin frístund leitar eftir starfsfólki

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð börn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
01.03.2024
Tilkynningar

Laus staða ráðgjafa í félagsþjónustu

Norðurþing auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
29.02.2024
Tilkynningar
Mynd: undplash/MS

Vinnuskóli Norðurþings 2024

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2009, 2010 og 2011
29.02.2024
Störf í boði
Aðalgeir Sævar Óskarsson

Ráðið hefur verið í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar

Aðalgeir Sævar Óskarsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar Norðurþings.
28.02.2024
Tilkynningar