Samnýtum ílát undir úrgang!
Nú geta íbúðareigendur í fjölbýlum samnýtt ílát.
Íbúðareigendur í fjölbýli, þ.e. með tveim íbúðum og fleiri, boðið að samnýta ílát, mögulega lækka kostnað og ekki síst fækka ílátum, sem mun hafa mikil sjónræn áhrif.
13.10.2025
Tilkynningar