Fara í efni

Fréttir

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Ólöf Rún Pétursdóttir, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík. Ef þú vilt ræða eitthvað varðandi skóla, íþróttir og tómstundir, leyfi, skráningu, félagsþjónustu á vegum sveitarfélagsins o.fl., vinsamlegast hafðu samband við hana í gegnum tölvupóst og við skipuleggjum fund eða kíktu bara við.
21.10.2025
Á döfinni
Framtíðin á Bakka - Opin ráðstefna 20. nóvember

Framtíðin á Bakka - Opin ráðstefna 20. nóvember

Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa efna til opinnar ráðstefnu á Fosshótel Húsavík, fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi, þar sem sjónum er beint að framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.
20.10.2025
Á döfinni
Hér má sjá ílát sem í boði eru

Breyting á ílátavali

Á tímabilinu 1. október - 31. desember 2025 geta allir íbúðareigendur óskað eftir EINNI breytingu á ílátavali án þess að greiða sérstaklega fyrir slíka breytingu.
13.10.2025
Tilkynningar
Samnýtum ílát undir úrgang!

Samnýtum ílát undir úrgang!

Nú geta íbúðareigendur í fjölbýlum samnýtt ílát. Íbúðareigendur í fjölbýli, þ.e. með tveim íbúðum og fleiri, boðið að samnýta ílát, mögulega lækka kostnað og ekki síst fækka ílátum, sem mun hafa mikil sjónræn áhrif.
13.10.2025
Tilkynningar
Menningarspjall 16. október

Menningarspjall 16. október

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Næsta menningarspjall verður 16. október kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
11.10.2025
Tilkynningar
Mynd: Gaukur Hjartarson

Frá sveitarstjórnarfundi: Upplýsingar til íbúa vegna PCC

Frá því snemma á þessu ári hefur legið fyrir að rekstur PCC BakkiSilicon væri erfiður vegna ástands á heimsmarkaði með kísilmálm. Það hefur leitt til rekstrarstöðvunar og uppsagna starfsfólks þar sem um 130 manns hafa misst vinnuna það sem af er þessu ári. Rekstrarstöðvunin hefur víðtæk áhrif á starfsemi verktaka- og þjónustufyrirtækja en um 20 fyrirtæki í Norðurþingi hafa beinan hag af því að verksmiðjan sé í framleiðslu.
10.10.2025
Tilkynningar

Varðandi sorplosun hjá fyrirtækjum

Rekstraraðilar á Húsavík og í Reykjahverfi, líkt og áður, þurfa að semja beint við verktaka um úrgangsþjónustu. 
10.10.2025
Tilkynningar
Mynd: Gaukur Hjartarson

Könnun meðal fyrirtækja - áhrif rekstrarstöðvunar PCC

Rekstrarstöðvun PCC á Bakka hefur víðtæk áhrif í samfélaginu á Húsavík og nágrenni. Á það við um starfsfólk fyrirtækisins, viðskiptaaðila þess og sveitarfélagið. Í ljósi þess vill sveitarfélagið Norðurþing reyna að meta umfang þessara áhrifa og kanna möguleg viðbrögð fyrirtækja, m.a. til að meta hvernig best sé að bregðast við ástandinu.
08.10.2025
Tilkynningar
Mynd: HBH

157. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 157. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 9. október nk. kl. 13:00 í Safnahúsinu á Húsavík (sjóminjasafninu), Stóragarði 17.
07.10.2025
Tilkynningar
Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni

Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni

Félagið er opið öllum 60 ára og eldri- einnig mökum viðkomandi, eða brottfluttum af svæðinu.
05.10.2025
Tilkynningar

Landsvirkjun reisir mastur vegna vindmælinga við Reyðará

Í dag reisir Landsvirkjun 100m hátt veðurmastur vegna vindmælinga við Reyðará austan Húsavíkurfjalls. Markmiðið með mælingunum er að mæla veðurfarslega þætti til að styðja við rannsóknir á vindorkunýtingu á svæðinu. Mælibúnaður verður staðsettur á mismunandi hæðum á mastrinu.
03.10.2025
Tilkynningar
Félagsleg heimaþjónusta og hreyfitímar

Félagsleg heimaþjónusta og hreyfitímar

Frá hausti 2018 hefur þeim heimilum sem njóta félagslegrar heimaþjónustu staðið til boða hreyfitími í Hvammi, klukkustund á viku undir leiðsögn sjúkraþjálfara. Til aðstoðar í tímunum eru einnig starfsmenn Norðurþings sem sinna félagslegri heimaþjónustu.
30.09.2025
Tilkynningar