Fastanefndir Norðurþings héldu nýverið fundi nr. 200 og voru þeir að venju bókaðir í fundargerðabækur. Fyrstu fundirnir voru haldnir í lok júní 2018 að loknum sveitarstjórnakosningum en þá hófu nefndirnar fyrst störf undir nöfnum fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs.