Fara í efni

Fréttir

Mynd: Arkís/GH

Upplýsingar vegna Hjúkrunarheimilis á Húsavík

Í vor var gengið frá öllum samningum á milli sveitarfélaganna og ríkisins vegna nýbyggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík.
02.10.2023
Tilkynningar
Mynd af www.ernir.is

Upplýsingar vegna Húsavíkurflugs

Eins og fram hefur komið áætlaði Flugfélagið Ernir að hætta flugi á Húsavíkurflugvöll núna um mánaðarmótin en tap hefur verið á flugleiðinni um nokkurt skeið. Forsvarsmenn Ernis komu í lok ágúst og upplýstu byggðarráð Norðurþings um stöðuna.
02.10.2023
Tilkynningar
Amin Asghari Mobaraki

Umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í Lundi

Amin Asghari Mobaraki hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í Lundi í 50% starfshlutfall og Bjarni Þór Geirsson látið af störfum sem umsjónarmaður íþróttahússins og tjaldsvæðisins á Kópaskeri.
28.09.2023
Tilkynningar
Mynd: AG

137. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 137. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 28. september nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
26.09.2023
Tilkynningar
Mynd fengin af vef flugfélagsins Ernis

Húsavíkurflug, sameiginleg fréttatilkynning

Húsavíkurflug, sameiginleg fréttatilkynning
22.09.2023
Tilkynningar
Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Norðurlands Eystra - Ráðgjafar á ferð

Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Norðurlands Eystra - Ráðgjafar á ferð

Ráðgjafar SSNE verða á ferð um Norðurland eystra í næstu viku og verða með viðveru á tíu stöðum til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
21.09.2023
Tilkynningar
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðarkjarna

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðarkjarna

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðakjarna. Um er að ræða tímabundna ráðningu fram að áramótum.
20.09.2023
Tilkynningar
Norðurþing tekur undir yfirlýsingu vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Norðurþing tekur undir yfirlýsingu vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Sveitarfélagið Norðurþing vill koma á framfæri stuðningi við yfirlýsinguna. 
19.09.2023
Tilkynningar
Borgin frístund leitar eftir starfsmanni í 50-100 % starf

Borgin frístund leitar eftir starfsmanni í 50-100 % starf

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
18.09.2023
Tilkynningar
Laust er starf Forstöðumanns Borgarinnar frístundar/lengdrar viðveru

Laust er starf Forstöðumanns Borgarinnar frístundar/lengdrar viðveru

Forstöðumaður ber ábyrgð á faglegu starfi og umsjón með daglegum rekstri s.s. skipulagi hópastarfs, skráningu barna, samskiptum við starfsmenn, foreldra og samstarfsaðila.
18.09.2023
Tilkynningar

Upplýsingar frá Norðurþingi vegna málefna Húsavíkurflugs og flugstöðvar á Húsavíkurflugvelli.

Málefni Húsavíkurflugvallar hafa verið á til umfjöllunar hjá byggðarráði Norðurþings vegna ástands flugstöðvarbyggingarinnar sem hefur verið í langvarandi viðhaldssvelti.
18.09.2023
Tilkynningar