Gatnaframkvæmdir við Útgarð á Húsavík
Gatnaframkvæmdir vegna endurnýjunar á götu við Útgarð 2 og 4 eru í þann mund að hefjast og er áætlað að verkið hefjist föstudaginn 27. september og taki um það bil þrjár vikur.
26.09.2024
Tilkynningar