Fara í efni

Norðurþing býður á völlinn!

Norðurþing býður öllum gestum frítt á leikina á stóra Völsungsdeginum á laugardaginn!
Fjölmennum á völlinn og styðjum liðin okkar!

Kl. 13:00
Lengjudeild Karla: Völsungur tekur á móti Fylki

Kl. 17:00
2. deild Kvenna: Völsungur tekur á móti ÍH