Húsavíkurflug – áskorun til ráðherra
Nú liggur fyrir að síðasta áætlunarflug á Húsavíkurflugvöll þennan veturinn næstkomandi föstudag14. mars en þá lýkur ríkisstyrktu flugi sem Norlandair hefur sinnt síðustu 3 mánuði. Hópur heimafólks fundaði með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í gær og sendi í framhaldi frá sér eftirfarandi áskorun:
12.03.2025
Fréttir