Fara í efni

Fréttir

Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli auglýsir lausar stöður. 
17.02.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Mærudagar: Uppfærð dagsetning!

Mærudagar 2025 munu fara fram á hefðbundunum tíma eða síðustu helgina í júlí (25. – 27.07.2025.)
10.02.2025
Tilkynningar
Menningarspjall á Gamla Bauk

Menningarspjall á Gamla Bauk

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði. Næsta menningarspjall verður 20. febrúar kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
10.02.2025
Tilkynningar
The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhó…

The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli - Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
06.02.2025
Tilkynningar
Nú er hægt að bóka tíma!

Nú er hægt að bóka tíma!

Kæru íbúar, nú er hægt að bóka tíma hjá einstökum starfsmönnum á skrifstofu sveitarfélagsins. Til að bóka tíma þarf einfaldlega að smella á BÓKA TÍMA hnappinn á forsíðu www.nordurthing.is.
04.02.2025
Tilkynningar
Mynd: unsplash/TC

Nýr opnunartími bókasafnsins á Kópaskeri

Nýr opnunartími verður á Bókasafni Norðurþings á Kópaskeri frá og með 4. febrúar 2025. Nýr opnunartími er: Þriðjudaga og fimmtudaga 13:00 - 17:00 og annan laugardag í mánuði er opið frá 11:00-15:00
03.02.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Norðurþing, PCC völlurinn – Endurnýjun gervigrass

Norðurþing óskar eftir tilboðum í verkið Norðurþing, PCC völlurinn – Endurnýjun gervigrass. Verkið felur í sér útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass á keppnisvelli sveitarfélagsins á Húsavík. Í verkinu felst jafnframt upprif á eldra grasi og fyllingu, niðurlögn heildarkerfis og merking vallar ásamt nýjum mörkum, hornfánum og tilheyrandi festingum
28.01.2025
Tilkynningar
Kynning tillögu á vinnslustigi vegna breytingu aðalskipulags Norðurþings vegna verslunar- og þjónust…

Kynning tillögu á vinnslustigi vegna breytingu aðalskipulags Norðurþings vegna verslunar- og þjónustusvæðis við Aksturslág og nýs deiliskipulags verslunar- og þjónustusvæðis við Aksturslág.

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 14.01.2025 að kynna tillögu á vinnslustigi vegna breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna verslunar- og þjónustsvæðis við Aksturslág og nýs deiliskipulags verslunar- og þjónustusvæðis við Aksturslág á Húsavík. Kynningin er unnin skv. 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
23.01.2025
Tilkynningar
Kynning tillögu á vinnslustigi vegna endurskoðunar deiliskipulags við Stórhól – Hjarðarholt.

Kynning tillögu á vinnslustigi vegna endurskoðunar deiliskipulags við Stórhól – Hjarðarholt.

Skipulags- og framkvæmdarráð samþykkti á fundi sínum 14.01.2025 að kynna tillögu á vinnslustigi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík. Kynningin er unnin skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
23.01.2025
Tilkynningar

Norðurþing auglýsir eftir verktaka til að sinna dýraeftirliti

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum verktaka til að taka að sér dýraeftirlit í Norðurþingi samkvæmt samþykkt sveitarfélagsins um hunda- og kattahald og samþykkt um fiðurfé.
23.01.2025
Tilkynningar
Þjónustukönnun Norðurþings 2024

Þjónustukönnun Norðurþings 2024

Markmið könnunarinnar er að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum.
23.01.2025
Fréttir