Ráðið hefur verið í starf deildarstjóra frístundar og félagsmiðstöðvar á Húsavík
Ráðningu í starf deildarstjóra frístundar og félagsmiðstöðvar á Húsavík er nú lokið og hefur Andri Birgisson verið ráðinn í starfið.
07.08.2024
Tilkynningar