Framkvæmdum lokið í sundlaug Húsavíkur
10.06.2025
Tilkynningar
Nú er framkvæmdum í sundlaug Húsavíkur lokið.
Viðgerðir á barnapottinum hafa staðið yfir síðan í lok síðasta árs en nú er hann loksins kominn í gagnið!
Opnunartími í sundlauginni á Húsavík:
Mánudaga til fimmtudaga: kl. 06:45-21:00
Föstudaga: kl. 06:45-19:00
Laugardaga og sunnudaga: kl. 10:00-17:00