Sumarlestur: Kópasker - Vertu með!
30.05.2025
Tilkynningar
Lestrarsprettur Lindu landnámshænu er hafinn !
Skemmtileg lestrarkeppni fyrir krakka , lesið 15 mín á dag og ferðist með Lindu til ævintýralanda. Þú færð þitt eigið vegabréf og stimpil eftir hverjar 60 mínútur. Hvatningaverðlaun og veglegur vinningur fyrir duglegasta lestrarhestinn. Gátu og litablöð eru einnig á bókasafninu 😊🐔
Gögn má nálgast á bókasafninu á Kópasker.
Einnig má prenta þau út:
Vegabréf