Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðhalds
02.06.2025
Tilkynningar
Sundlaugin á Húsavík er lokuð þessa viku vegna viðhalds.
Vonast er til þess að hefðbundin opnun hefjist næsta laugardag 7. júní