Hátíðardagskrá 17. júní!
Hér má finna hátíðardagskrá 17. júní 2025 í Norðurþingi
Húsavík
08:00 Fánar dregnir að húni
09:00 Fjölskylduratleikur
Fyrsta vísbending birtist á vef Norðurþings ásamt reglum og leiðbeiningum um þátttöku Þann 17. júni - www.nordurthing.is -
11:00 – 17:00 Safnahús
Búningadagur í Safnahúsinu: Við hvetjum Húsvíkinga, sem og aðra Þingeyinga, til að mæta þjóðbúningum á þjóðhátíðardaginn!
Sýningar:
-Í Myndlistarsal á 3. hæð verður sýningin “Ný málverk” eftir Þorra Hringsson
-Í Anddyri opnar ný sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur þennan dag, sem inniheldur smáskúlptúra úr rusli í náttúrunni.
11:00 Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju
Prestur verdur Sólveig Halla Kristjánsdóttir og hugvekja verður flutt af Soffíu Gísladóttir.
13:00 Mæting á íþróttavöll
Undirbúningur fyrir skrúðgöngu
Andlitsmálun (Umsjón 7. flokkur karla Völsungs)
Grillaðar pylsur í boði Norðurþings (Umsjón 7. flokkur karla Völsungs)
14:00 Skrúðganga frá Íþróttavellinn að safnahúsinu
Tónasmiðjan sjá um tónlist
14:30 Hátíðardagskrá fyrir utan Safnahúsið
Ávarp Fjallkonu
Hátíðarræða
Listamaður Norðurþing útnefndur
Kirkjukór Húsavíkurkirkju syngur nokkur lög undir stjórn Attila Szebik
Karamelluregn úr körfubíl slökkviliðsins
15:30 Sunnan við Miðhvamm
Hestamannafélagið Grani býður á bak
15:30 Salur Litli Hvammi
Kaffi, kakó og kleinur í boði Norðurþings (Umsjón 3. flokkur karla Völsungs)
Raufarhöfn:
09:00 Fjölskylduratleikur
Fyrsta vísbending birtist á vef Norðurþings ásamt reglum og leiðbeiningum um þátttöku Þann 17. júni - www.nordurthing.is –
14:00 Pylsugrill í boði Norðurþings (Umsjón Ungmennagfélag Austri)
Blöðrusala, Andlitsmálning, Leikir/samvera, Grill
Moli mætir á vegum KSÍ - fótbolti fyrir alla á pönnuvellinum.
"Hlussuboltarnir" blásnir upp,
Hér má sjá Facebook viðburð
Kópasker
09:00 Fjölskylduratleikur
Fyrsta vísbending birtist á vef Norðurþings ásamt reglum og leiðbeiningum um þátttöku Þann 17. júni - www.nordurthing.is –
10:00 – 12:00 Íþróttafélagið Þingeyingur verður með fótbolta með Mola
Fyrir framan íþróttahúsið á Kópaskeri. Áhugasamir á öllum aldri velkomnir!
12:00 Pylsugrill í boði Norðurþings (Umsjón Íþróttafélag Þingeyinga)
Hér má sjá Facebook viðburð