Ratleikur!
17.06.2025
Tilkynningar
Norðurþing stendur fyrir fjölskylduratleik í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní.
Við hvetjum fjölskyldur til þess að njóta samverunnar og fara í skemmtilegan ratleik saman.
Ratleikir eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og hér má finna fyrstu vísbendingar.
Skila má svörum fram til miðnættis þann 17. júní.
Svörum skal skila á netfangið nordurthing@nordurthing.is með upplýsingum um þátttakanda og símanúmer.
Um er að ræða 10 vísbendingar og leiðir hver vísbending á þá næstu.
Húsavík:
Kópasker:
Raufarhöfn: