Norðurþing tekur þátt í RECET verkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum
Byggðarráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 12. september sl. boð EIMS og SSNE um þátttöku í gerð aðgerðaráætlunar í orkuskiptum. Fyrsta vinnustofan fór fram í Skúlagarði sl. mánudag
29.10.2024
Fréttir