Munum leiðina
Víða um land má sjá fjólubláa bekki en tilgangur þeirra er að vekja athygli á og stuðla að umræðu um heilabilun sem er mikilvægur þáttur í að minnka fordóma í samfélaginu.
Nú hefur Norðurþing bæst í hópinn og er bekkurinn staðsettur á Stangabakkanum.
20.05.2025
Fréttir