Fara í efni

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudaga

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudagana.

Tjaldsvæðið við íþróttavöllinn.
Auka tjaldsvæði við Framhaldsskólann á Húsavík sem opnar á fimmtudag 24. júlí kl. 15.

18 rafmagnstenglar til staðar og tvö þurrsalerni - ATH! Ekki rennandi vatn. 
Hentar best ferðavögnum. Þeim sem ætla að tjalda er því bent á tjaldsvæðið við íþróttavöllinn.

ATH að losun fyrir ferðasalerni er til staðar á tjaldsvæðinu við íþróttavöllinn.

Ekki er hægt að bóka í gegnum parka.is.
Greiða þarf á staðnum með rafrænum lausnum.
20 ára aldurstakmark.

Allar upplýsingar um tjaldsvæðin fara í gegnum rektraraðila svæðanna camping.husavik@gmail.com / Vaktsími: 792 0160