Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði Í1/Í2 á Kópaskeri
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 22. febrúar 2024 að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði á Kópaskeri skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010
26.03.2024
Fréttir