Fara í efni

Fréttir

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóð BbII fer fram laugardaginn 21. júní kl 13:00 í skólahúsinu á Kópaskeri.
16.06.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Regnbogabraut lokuð fyrir akandi umferð næstu daga

Garðarsbraut frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, Regnbogabraut, verður lokuð fyrir akandi umferð í dag, 16. júní og áfram næstu daga. 
16.06.2025
Tilkynningar
Hinsegin hátíð á Norðurlandi

Hinsegin hátíð á Norðurlandi

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari fram sem víðast í öllum landshlutanum. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
16.06.2025
Fréttir
Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli auglýsir lausa stöðu matráðs fyrir næsta skólaár 2025-2026. Nemendur og starfsfólk eru alls um 80 manns. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs í 80% stöðu.
12.06.2025
Tilkynningar
Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársreikningar og ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Á sveitarstjórnarfundi þann 8. maí sl. var ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024 samþykktur samhljóða.
11.06.2025
Tilkynningar
Hátíðardagskrá 17. júní!

Hátíðardagskrá 17. júní!

Hér má finna hátíðardagskrá 17. júní 2025 í Norðurþingi
10.06.2025
Tilkynningar
Gjaldtaka á bílastæðum á Húsavík

Gjaldtaka á bílastæðum á Húsavík

10.06.2025
Tilkynningar
Framkvæmdum lokið í sundlaug Húsavíkur

Framkvæmdum lokið í sundlaug Húsavíkur

Nú er framkvæmdum í sundlaug Húsavíkur lokið.
10.06.2025
Tilkynningar
Staða deildarstjóra við leikskólann Grænuvelli er laus til umsóknar

Staða deildarstjóra við leikskólann Grænuvelli er laus til umsóknar

Grænuvellir er átta deilda leikskóli með um 160 börn með aðgengi að frábæru útikennslusvæði og stutt í bæði skóg og fjöru. Í leikskólanum ríkir starfsgleði, samvinna, tillitssemi og virðing. Uppeldisstefna leikskólans er Jákvæður agi. Aðrar áherslur eru m.a læsi, snemmtæk íhlutun, útkennsla og STEM. Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf frá 18. ágúst 2025. Vinnutíminn er 7:45-16:00.
05.06.2025
Tilkynningar
mynd: vefsíða unsplash

Starfsmaður félagsstarfs aldraðra á Húsavík - Hreyfing, sköpun, fræðsla og lífsgleði

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir öflugum og skapandi starfsmanni í félagsstarf aldraðra. Starfsmaðurinn vinnur í samstarfi við Félag eldri borgara á Húsavík með öflugt félagsstarf og mun starfið fara fram í húsnæði félagsins, Hlyn á Húsavík
04.06.2025
Tilkynningar
Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðhalds

Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðhalds

Sundlaugin á Húsavík er lokuð þessa viku vegna viðhalds. Vonast er til þess að hefðbundin opnun hefjist næsta laugardag 7. júní 
02.06.2025
Tilkynningar
Sumarlestur: Kópasker - Vertu með!

Sumarlestur: Kópasker - Vertu með!

Lestrarsprettur Lindu landnámshænu er hafinn ! Skemmtileg lestrarkeppni fyrir krakka , lesið 15 mín á dag og ferðist með Lindu til ævintýralanda.
30.05.2025
Tilkynningar