Fara í efni

156. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 156. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 11. september nk. kl. 13:00 í Vallahúsinu, Auðbrekku 3 á Húsavík

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá

Almenn mál:
1. Atvinnumál í Norðurþingi - 202508067
2. Brothættar byggðir í Norðurþingi - 202509045
3. Breytingar á matvælaeftirliti á Íslandi - 202509038
4. Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar - 202506007
5. Aðalskipulag Norðurþings 2025-2045 - 202305040
6. Afsláttur af gatnagerðagjaldi á iðnaðarsvæðinu á Bakka - 202508043

Fundargerðir:
7. Fjölskylduráð - 223 - 2508004F
8. Byggðarráð Norðurþings - 503 - 2508005F
9. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 35 - 2508006F
10. Skipulags- og framkvæmdaráð - 223 - 2508001F
11. Orkuveita Húsavíkur ohf - 268 - 2508011F
12. Orkuveita Húsavíkur ohf - 269 - 2508007F