Ársskýrsla Skólaþjónustu Norðurþings og starfsáætlun 2025-26
10.09.2025
Tilkynningar
Ársskýrsla 2024-25 er komin út ásamt starfsáætlun 2025-26.
Í ársskýrslunni er farið yfir starfið síðastliðinn vetur, fjölda og samsetningu tilvísana ásamt fleiru
Í starfsáætlun eru settar fram áherslur næsta skólaárs þar sem tekið er mið af því sem nú er vitað um lagaumhverfið og opinberar stefnur.
Hér má lesa ársskýrslu 2024-25 og starfsáætlun 2025-26 frá skólaþjónustu Norðurþings.
Skýrslan er unnin af Ingibjörgu Sigurjónsdóttur yfirsálfræðingi hjá Norðurþingi
Bendum einnig á skemmtilega og fróðlega facebook síðu skólaþjónustunnar.