Fara í efni

Menningardagar á Raufarhöfn

Menningardagar á Raufarhöfn eru framundan og verða frá 3. - 12. október! 
Dagskráin er fjölbreytt og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hér til hliðar má sjá dagskránna í heild.

Við hvetjum íbúa Norðurþings til að taka þátt í Menningardögum á Raufarhöfn!