Fara í efni

Fréttir

Sumarfrístund í Borginni 2024

Sumarfrístund í Borginni 2024

Í sumar verður boðið upp á dagþjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfir (einnig börn sem hafa lokið 4. bekk).
26.02.2024
Tilkynningar
Þjónustukönnun Norðurþings 2023

Þjónustukönnun Norðurþings 2023

Sveitarstjórn hefur tekið fyrir niðurstöður Gallup úr þjónustukönnun Norðurþings 2023. Niðurstöður má sjá á vef Norðurþings
26.02.2024
Tilkynningar
Úr kynningu á upplýsingafundi um fyrirhugaðar vindorkurannsóknir austan Húsavíkurfjalls

Frá upplýsingafundi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðra vindorkurannsókna

Fimmtudaginn 22. febrúar sl. hélt Landsvirkjun upplýsingafund á Gamla Bauk á Húsavík um fyrirhugaðar vindorkurannsóknir austan Húsavíkurfjalls.
26.02.2024
Fréttir

Störf í mötuneyti laus til umsóknar

Tvö störf í skólamötuneyti Húsavíkur eru nú laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
23.02.2024
Störf í boði
Dóra Hrund

Ráðið hefur verið í stöðu forstöðumanns í Vík

Ráðningu í starf forstöðumanns í Vík er nú lokið og hefur Dóra Hrund Gunnarsdóttir verið ráðin í starfið.  
21.02.2024
Tilkynningar

Laust starf atvinnu- og samfélagsfulltrúi

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir eftir atvinnu- og samfélagsfulltrúa í Öxarfjarðarhérað. Um 50% ótímabundið starf er að ræða.
20.02.2024
Tilkynningar
142. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

142. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 142. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
20.02.2024
Tilkynningar
Language Café - Tungumálakaffi

Language Café - Tungumálakaffi

Do you want to meet new people and improve your Icelandic?
20.02.2024
Á döfinni
Starf á bókasafninu á Raufarhöfn

Starf á bókasafninu á Raufarhöfn

Norðurþing óskar að ráða bókasafnsvörð við bókasafnið á Raufarhöfn.
20.02.2024
Tilkynningar
Upplýsingafundur Landsvirkjunar vegna vindorkunýtingar austan Húsavíkurfjalls

Upplýsingafundur Landsvirkjunar vegna vindorkunýtingar austan Húsavíkurfjalls

Norðurþing hefur veitt Landsvirkjun stöðuleyfi til loka júní 2026 fyrir lidar mælitæki og rafstöðvakerru til vindorkurannsókna í landi Norðurþings.
19.02.2024
Fréttir
Nýr opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Nýr opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Nýr opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík
19.02.2024
Tilkynningar
Vetrarfrí - frítt fyrir börn á skíðasvæðið og í sund

Vetrarfrí - frítt fyrir börn á skíðasvæðið og í sund

Í VETRARFRÍI SKÓLANNA Á HÚSAVÍK VERÐUR FRÍTT FYRIR BÖRN Á SKÍÐASVÆÐIÐ OG Í SUND 19 .OG 20. FEBRÚAR
19.02.2024
Tilkynningar