Þrettándagleði á Húsavík
05.01.2026
Tilkynningar
Við kveðjum jólin saman með
brennu og flugeldasýningu
við Skeiðavöll neðan
Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
Tónasmiðjan sér um skemmtunina.