Fara í efni

Áramótabrennur í Norðurþingi 2025

Líkt og fyrri ár þá verða þrjár áramótabrennur í Norðurþingi! 
Komum saman og eigum góða stund!

Á Húsavík verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 17:00.
Brennan verður staðsett við Skeiðavöll fyrir neðan Skjólbrekku.

Á Kópaskeri verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 20:30 við sorpurðunarsvæðið.

Á Raufarhöfn verður áramótabrenna upp á Höfða kl. 21:00