Fara í efni

Sorphirða

Starfsfólk Terra óskar eftir því að íbúar moki frá sorptunnum eins og mögulegt er.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar svo hægt sé að losa þær.

Hér má sjá sorphirðudagatal fyrir Húsavík 2026