Sorphirða
13.01.2026
Tilkynningar
Starfsfólk Terra óskar eftir því að íbúar moki frá sorptunnum eins og mögulegt er.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar svo hægt sé að losa þær.