Lokað í sorpstöð í Víðimóum í dag
30.09.2025
Tilkynningar
Lokað er í sorpstöðinni í Víðimóum í dag þriðjudag 30. september.
Það er vegna skipta á þjónustuaðilum en Terra mun taka við sorpþjónustu í Norðurþingi um mánaðarmót.
Á morgun verður hefðbundinn opnunartími.