Fara í efni

Jólatréstendranir í Norðurþingi 2025

ENGLISH BELOW

Norðurþing stendur fyrir tendrun jólatrjáa á þremur stöðum í sveitarfélaginu. 

Á Húsavík verða ljósin tendruð þann 28. nóvember á Vegamótatorgi.

Dagskrá hefst kl. 16:15
Sólveig Halla flytur hugvekju og Katrín sveitarstjóri ávarpar gesti.
Band frá Tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja nokkur lög og spila undir dansi í kringum jólatréð. Aldrei að vita nema rauðklæddir sveinar verði á svæðinu.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu. Enginn posi á staðnum.

Facebook viðburður


Á Raufarhöfn  verða ljósin tendruð þann 6. desember við skólahúsið kl. 14:00
Jólamarkaður í skólahúsinu frá kl. 13- 17
Kaffi, kakó og piparkökur.
Kolbrún Valbergsdóttir rithöfundur les upp úr nýrri barnabók sinni Ráðgáta á Raufarhöfn kl. 14:30

Facebook viðburður


(ATH - NÝ DAGSETNING - VAR ÁÐUR AUGLÝST 1. DESEMBER EN VAR FRESTAÐ VEGNA VEÐURS)

Tendrun ljósa á jólatrénu á Kópaskeri verður 3. desember í skólahúsinu

Dagskrá hefst kl 16:15 með vöfflukaffi á vegum foreldrafélags Öxarfjarðarskóla
Vaffla á 1000kr.- og kaffi/kakó á 500kr.-
Tendrað verður á trénu kl. 17:00

Facebook viðburður


In Húsavík, the lights will be lit on November 28th at Vegamótatorg.

The program begins at 16:15
Sólveig Halla will give a speech and mayor Katrín will address the guests.
A band from the Húsavík Music School will perform a few songs and guests dance around the Christmas tree.
There is a high chance that some Yule lads will join the festivities with a small gift for the children.
Members from the Soroptimist Club will have hot cocoa for sale. They only accept cash.

Facebook event


In Raufarhöfn will be lit on the 6th of desember at 14:00! 

Christmas market in the school house from 13:00 - 17:00
Coffee, cocoa, cookes!

Facebook event 


The lighting of the Christmas tree in Kópasker will be on December 3rd in the school building

The program will begin at 16:15 with a waffle cafe organized by the Öxarfjarðarskóli parents' association
Waffles for 1000 kr.- and coffee/cocoa for 500 kr.-
The tree will be lit at 17:00

Facebook viðburður