Fara í efni

Jólamarkaður Miðjunnar!

Hinn árlegi jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum fimmtudaginn 4.des frá 15:00-19:00.
Jólamarkaðurinn er helsta fjáröflun fyrir félagsstarf Miðjunnar.

Á markaðnum verður ýmislegt til sölu eins og listaverk, kerti, tuskur, brjóstsykur, þristagott rúgbrauð, merkispjöld og fleira.

Skúffukaka og kaffisala verður á staðnum.
Miðjukórinn syngur nokkur velvalin jólalög klukkan 16:30

Verið öll velkomin.

Hér má finna Facebook viðburð.