Varðandi sorplosun hjá fyrirtækjum
10.10.2025
Tilkynningar
Fyrir skemmstu var undirritaður samningur milli Norðurþings og Terra vegna úrgangsmála á Húsavík og í Reykjahverfi.
Samningurinn felur í sér söfnun úrgangs frá heimilum og stofnunum, rekstur grenndarstöðva og rekstur móttökustöðvar og tók hann gildi 1. október sl.
Rekstraraðilar á Húsavík og í Reykjahverfi, líkt og áður, þurfa að semja beint við verktaka um úrgangsþjónustu.