Lista og menningarsjóður Norðurþings

Umsækjendur eru beðnir um að kynna sér reglur um úthlutanir úr sjóðnum vel og láta öll gögn sem þar er óskað eftir fylgja með umsókninni en í 5.gr reglnana segir:


Hverri umsókn skal fylgja greinargerð um starfsemi viðkomandi félags og/eða það verkefni sem vinna skal að. Tilgreina skal í hvaða verkefni eigi að nota þá fjármuni sem sótt er um. Umsóknum vegna einstakra viðburða eða afmarkaðra verkefna skal fylgja fjárhagsáætlun vegna þeirra .

Reglur Lista- og menningarsjóðs má finna hér
Upplýst samþykki: Með því að haka í boxið upplýsist að allar styrkumsóknir og fylgigögn eru opinber gögn og kunna að vera birt almenningi, til dæmis á vef Norðurþings.
Einnig er boðið uppá að setja inn viðhengi neðst á eyðublaði.