Fara í efni

Stormviðvörun 8. febrúar 2017

 Sjá viðvörun hér

Á morgun, miðvikudag 8.feb, gengur ofsaveður yfir Vestanvert landið til u.þ.b. 15:00!

Við viljum biðja ykkur að hengja þessa viðvörun upp hjá ykkur og vera dugleg að upplýsa ykkar ferðamenn um þá hættu sem fylgir ferðalögum á morgun! Stormurinn nær hámarki um hádegisbilið og má búast við hviðum allt að 50 m/s! (180 km/klst, 112 mph) Það verður því ekkert ferðaveður yfir heiðarnar þar til annað kvöld! Sérstaklega slæmar aðstæður gætu myndast við Kjalarnes og Hafnarfjall!

 

English:

Tomorrow, Wednesday, we have a severe storm coming in with hurricane force wind gusts up to 50 m/s (180 km/hr and 112 mph!) in western Iceland!

We wanted to ask you to print out and hang this alert up for your clients and guests to see. Also to inform them about the dangers that follow travelling in these conditions. We highly recommend against any travels during this time especially along Kjalarnes and Hafnarfjall!