Fara í efni

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Norðurþingi.Tengill á frétt Fiskistofu

Byggðakvóti 2015/2016 (VI)

29.12.2015

 

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í eftirfarandi byggðarlögum:

 

  • Á grundvelli reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 3. júlí 2015
Djúpivogur
Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn)
Vopnafjarðarhreppur (Vopnafjörður)
  •  Fiskistofa auglýsir öðru sinni eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í neðangreindum byggðarlögum sbr. reglugerð nr. 605/2015 og auglýsingu nr. 1159/2015  (áður sendar umsóknir eru gildar): 

 

Vogar

 

Ísafjarðarbær (Ísafjörður)

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á hér

Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2016.