Fara í efni

Byggðarráð Norðurþings - 171

Málsnúmer 1603011

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 57. fundur - 26.04.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 171. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Til máls tók undir lið 7 "Tillaga til þingsályktunar - Samgönguáætlun 2015-2018": Óli

Óli leggur fram eftirfarandi bókun undir þessum lið:
"Sveitarstjórn Norðurþings harmar þá forgangsröðun sem fram kemur i framlögðum drögum að samgönguáætlun. Það eru undarleg skilaboð sem byggðir á Norðausturhorninu fá á sama tíma og ríkisvaldið rekur verkefni um brothættar byggðir á sama svæði. Við blasir að Dettifossvegur er forsenda uppbyggingar atvinnu á þessu viðkvæma svæði og mikilvægur i uppbyggingu innviða ferðaþjónustu á svæðinu. Sveitarstjórn leggur áherslu á að vegafé til ferðamennaleiða verði aukið þannig að hægt sé að klára Dettifossveg á tímabilinu."

Bókunin er samþykkt samhljóða.

Fundargerðin er lögð fram.