Endurskoðun gatnagerðagjalda 2016
Málsnúmer 201601045
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 66. fundur - 20.01.2016
Tryggvi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi fór yfir samanburð á gatnagerðagjöldum valinna sveitafélaga.
Bæjarstjórn Norðurþings - 54. fundur - 26.01.2016
Fyrir bæjarstjórn liggur eftirfarandi bókun 66. fundar framkvæmda- og hafnanefndar:
"Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að eftirtaldar tvær breytingar verði gerðar á samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi.
1. Lágmarksgjöld vegna gatnagerðagjalda í fjölbýlis- og raðhúsum verði felld út.
2. Gatnagerðargjald fyrir fjölbýlishús verði lækkað úr 6,5% í 5,0% af byggingarkostnaði vísitölu fjölbýlishúss."
"Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að eftirtaldar tvær breytingar verði gerðar á samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi.
1. Lágmarksgjöld vegna gatnagerðagjalda í fjölbýlis- og raðhúsum verði felld út.
2. Gatnagerðargjald fyrir fjölbýlishús verði lækkað úr 6,5% í 5,0% af byggingarkostnaði vísitölu fjölbýlishúss."
Til máls tóku: Kristján, Jónas og Óli.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu framkvæmda- og hafnanefndar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu framkvæmda- og hafnanefndar.
1. Lágmarksgjöld vegna gatnagerðagjalda í fjölbýlis- og raðhúsum verði felld út.
2. Gatnagerðargjald fyrir fjölbýlishús verði lækkað úr 6,5% í 5,0% af byggingarkostnaði vísitölu fjölbýlishúss.