Fara í efni

Holtahverfi gróft kostnaðrmat á gatnagerð

Málsnúmer 201603041

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 2. fundur - 09.03.2016

Gróft kostnaðarmat hefur farið fram á þeim kostnaði sem reikna má með að sveitafélagið verði að fara í til að standa skila á gatnakerfi, veitukerfi og lóðum í Holtahverfi. Gróf áætlun var unninn af Böðvari hjá Mannviti.
Framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og felur framkvæmdafulltrúa í samráði við sveitarstjóra að vinna málið áfram.

Framkvæmdanefnd - 3. fundur - 13.04.2016

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi fór yfir þær hugmyndir og áætlanir sem eru í gangi um uppbyggingu á Holtahverfi í samstarfi við PCC.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi fór yfir stöðu verkefnisins.