Fara í efni

Frá Lífeyrissjóði starfsm.sv.fél.:Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar

Málsnúmer 201603046

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 171. fundur - 31.03.2016

Fyrir byggðarráði liggur tillaga frá stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga um að endurgreiðsluhlutur launagreiðenda á greiddum lífeyri vegna ársins 2016 verði óbreytt eða 67% fyrir árið 2016.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillöguna

Sveitarstjórn Norðurþings - 57. fundur - 26.04.2016

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga leggur til að endurgreiðsluhlutur launagreiðenda á greiddum lífeyri vegna ársins 2016 verði óbreyttur eða 67% fyrir árið 2016.

Fyrir fundinum liggur tillaga frá byggðaráði um að sveitarstjórn samþykki ofangreinda tillögu.
Tillagan er samþykkt samhljóða.