Fara í efni

Húsavík Adventures - Umskókn um viðlegupláss.

Málsnúmer 201604024

Vakta málsnúmer

Hafnanefnd - 2. fundur - 20.04.2016

Húsavík Adventures sækir um viðlegupláss fyrir báta félagsins og ítrekar ósk um uppsetningu á læstu hliði eins og samþykkt var í nefnd 2015.
Hafnanefnd tekur jákvætt í erindið og felur rekstarstjóra hafna að vinna að lausnum fyrir félagið varðandi viðlegu og lokana að bátum félagsins.

Hafnanefnd - 7. fundur - 17.10.2016

Húsavík Adventures óskar eftir því að fá formlega úthlutað leguplássi fyrir núverandi bátaflota fyrirtækisins.
Hafnanefnd felur rekstrarstjóra hafna að finna lausn á viðlegumálum fyrirtækisins.