Fara í efni

Framkvæmdasvið - Fjárhagsáætlun 2017

Málsnúmer 201609109

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 8. fundur - 14.09.2016

Fjármálastjóri kynnti ramma fyrir fjárhagsáætlun 2017. Rammarnir eru eftirfarandi:
08 - Hreinlætismál
6.080
10 - Umferðar- og samgöngumál
(116.075 )
11 - Umhverfismál
(68.778 )
31 - Eignasjóður
(179.903 )
41 - Þjónustumiðstöð
(15.970 )

Fjármálastjóra og formanni framkvæmdanefndar er falið að leggja fyrir næsta fund fjárhagsáætlun 2017.

Framkvæmdanefnd fór yfir rekstur ársins 2016. Nefndin óskar eftir við sveitarstjórn, viðbótarfjármagni 20 milljónir fyrir samgöngumál og 10 milljónir fyrir eignasjóð á árinu 2016.

Framkvæmdanefnd - 9. fundur - 12.10.2016

Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálastjóri fer yfir drög að fjárhagsáætlun framkvæmdasviðs vegna ársins 2017.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson fór yfir tillögur að úthlutun fjárhagsramma fyrir árið 2017.

Framkvæmdanefnd óskar eftir að ramminn verði aukinn um 37 milljónir sem skiptast þannig;
- 5 millj. vegna sorphirðu
- 20 millj. vegna viðhalds
- 5 millj. vegna umhverfismála
- 7 millj. vegna samgangna