Viðauki vegna Barnaverndar 2022
Málsnúmer 202201063
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 109. fundur - 24.01.2022
Félagsmálastjóri óskar eftir viðauka við barnavernd vegna þungrar málavinnslustöðu
Eins og staðan er í dag eru 2 starfsmenn / 2 stöðugildi innan barnaverndar.
Málavogin er mælitæki til að meta og skrá vinnuálag hjá hverjum starfsmanni. Málavogin sýnir mjög mikið álag inna Barnaverndar Þingeyinga í dag. Þessi mikla málaþyngd hefur verið viðvarandi inna barnaverndar allt síðastliðið ár.
Eins og staðan er í dag eru umfram stig Málvogarinnar 157 stig, sem sýnir að þrátt fyrir að ráða nýjan starfsmann í 100% stöðu með meira en 5 ára reynslu yrði samt mikið álag á hvern starfsmann innan barnaverndar.
Eins og staðan er í dag eru 2 starfsmenn / 2 stöðugildi innan barnaverndar.
Málavogin er mælitæki til að meta og skrá vinnuálag hjá hverjum starfsmanni. Málavogin sýnir mjög mikið álag inna Barnaverndar Þingeyinga í dag. Þessi mikla málaþyngd hefur verið viðvarandi inna barnaverndar allt síðastliðið ár.
Eins og staðan er í dag eru umfram stig Málvogarinnar 157 stig, sem sýnir að þrátt fyrir að ráða nýjan starfsmann í 100% stöðu með meira en 5 ára reynslu yrði samt mikið álag á hvern starfsmann innan barnaverndar.
Fjölskylduráð samþykkir framlagða viðaukabeiðni vegna aukinnar þyngdar í barnaverndarmálum. Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 9.795.648 kr. verði samþykktur.
Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022
Á 109. fundi fjölskylduráðs var bókað;
Fjölskylduráð samþykkir framlagða viðaukabeiðni vegna aukinnar þyngdar í barnaverndarmálum. Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 9.795.648 kr. verði samþykktur.
Fjölskylduráð samþykkir framlagða viðaukabeiðni vegna aukinnar þyngdar í barnaverndarmálum. Ráðið óskar eftir því við byggðarráð að viðauki uppá á 9.795.648 kr. verði samþykktur.
Byggðarráð samþykkir ósk fjölskylduráðs um ráðningu starfsmanns í barnavernd til allt að eins árs vegna aukinnar þyngdar í barnaverndarmálum á þjónustusvæðinu.
Afgreiðslu viðaukans er frestað þar til fyrir liggja nánari gögn.
Afgreiðslu viðaukans er frestað þar til fyrir liggja nánari gögn.
Byggðarráð Norðurþings - 392. fundur - 24.03.2022
Á 385. fundi byggðarráðs þann 27.01.2022 var bókað. Byggðarráð samþykkir ósk fjölskylduráðs um ráðningu starfsmanns í barnavernd til allt að eins árs vegna aukinnar þyngdar í barnaverndarmálum á þjónustusvæðinu.
Afgreiðslu viðaukans er frestað þar til fyrir liggja nánari gögn.
Nánari gögn vegna viðauka liggja nú fyrir.
Afgreiðslu viðaukans er frestað þar til fyrir liggja nánari gögn.
Nánari gögn vegna viðauka liggja nú fyrir.
Byggðarráð samþykkir viðaukann og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 121. fundur - 29.03.2022
Á 392. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir viðaukann og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Norðurþings er kr. -9.865.648 á yfirstandandi fjárhagsári.
Byggðarráð samþykkir viðaukann og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Norðurþings er kr. -9.865.648 á yfirstandandi fjárhagsári.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi viðauka samhljóða.