Velkomin á Raufarhöfn
-
Umhverfisátak: Áskorun til þeirra sem eiga tæki, vélar og búnað í síldarverksmiðjunni og mjölhúsinu á Raufarhöfn
Umhverfisátak: Áskorun til þeirra sem eiga tæki, vélar og búnað í síldarverksmiðjunni og mjölhúsinu á Raufarhöfn02.07.2025Tilkynningar -
Íbúakönnun / Community survey
Verkefnin „Raufarhöfn og framtíðin“ og „Öxarfjörður í sókn“ eru komin á fullt skrið að nýju sem hluti af nýju tilraunaverkefni innan Brothættra byggða. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í stuttri könnun um viðhorf til Brothættra byggða og til samfélagsins. Markmiðið er að mæla viðhorf í upphafi og bera þau saman við niðurstöður í lok þriggja ára verkefnisins þegar önnur könnun verður lögð fyrir.15.05.2025Tilkynningar -
Mikil menningardagskrá á Raufarhöfn um helgina 16. - 18. maí
Mikil menningardagskrá verður á Raufarhöfn um helgina 16. - 18. maí. Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur á Raufarhöfn Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur fagnar 30 ára afmæli á þessu ári og heldur að því tilefni þrenna tónleika, í Reykjavík, á Akurey…15.05.2025Tilkynningar -
Frumkvæðisstyrkir allt sem þú þarf að vita
Allt sem þarf að vita um Frumkvæðisstyrkina má finna hér:10.04.2025Tilkynningar