Fréttir
-
Fréttir frá skólabörnum-FER og Grunnskóli Raufarhafnar, samvinnuverkefni
02.06.2022 TilkynningarÁ skólaslitum Grunnskóla Raufarhafnar 30. maí síðastliðinn afhentu börnin fréttabréf sem þau hafa sjálf unnið um verkefni vetrarins. Fréttirnar eru alfarið unnar af börnunum sjálfum og greinilegt að hér eru góðir pennar á ferð. Fréttirnar verða birtar hér raufarhofn.is á næstu dögum. -
Fréttir frá skólabörnum- krakkarnir hafa áhrif á bæinn
01.06.2022 TilkynningarÁ skólaslitum Grunnskóla Raufarhafnar 30. maí síðastliðinn afhentu börnin fréttabréf sem þau hafa sjálf unnið um verkefni vetrarins. Fréttirnar eru alfarið unnar af börnunum sjálfum og greinilegt að hér eru góðir pennar á ferð. Fréttirnar verða birtar hér raufarhofn.is á næstu dögum. -
Íbúafundur Raufarhöfn 23. febrúar, 2022
22.02.2022 TilkynningarFundur hefst klukkan 17:00 og stendur til 19:00 Ath! Vegna Covid verður íbúafundurinn blandaður, þ.e. hvorutveggja í Hnitbjörgum og streymt á netinu. -
Rauðikrossinn leitar að nýju fólki í stjórn.
16.02.2022 TilkynningarAðalfundur Þingeyjarsýsludeildar Rauða krossins nálgast og er leitað að nýju fólki í stjórn, sannarlega spennandi verkefni fyrir áhugasama. -
Munum eftir smáfuglunum
31.01.2022 TilkynningarSmáfuglarnir þurfa eins og við öll á próteini og fitu að halda, margir gefa tilbúið fuglafóður en þar vantar fituna og eining hentar það bara fyrir vissar tegundir smáfugla. Tröll hafrar bleittir í olíu eru veislufóður t.d fyrir marga fugla. Í frosthörkum þurfa fuglar mikla orku til að halda á sér hita og því er feitmeti, svo sem tólg, kjötsag, dýrafita, flot og mör, ein allra besta fæðan sem þeir fá. Það er misjafnt eftir tegundum í hvaða fæðu fuglarnir sækja. Almennt sækir stari í alla matarafganga, meðal annars brauðmeti, kartöflu- og fiskafganga en fita og tólg hentar honum vel. Skógarþrestir og svartþrestir eru mjög sólgnir í epli og perur. Æskilegast er að láta ávextina á stöðugan stað, til dæmis festa þá á trjágrein þar sem fuglarnir geta setið og bitið í eplið eða peruna í frið og ró. Skógarþrestir eru einnig sólgnir í mör og kjötsag, auk brauðmylsnu og berja.