Fara í efni

Fréttir

Deiliskipulag fyrir Garðarsbraut 44-48 á Húsavík í Norðurþingi

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 23. janúar 2024 að kynna skipulagslýsingu í samræmi við 1. mgr. 40. og 41. greina skipulagslaga nr. 123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir lóðirnar að Garðarsbraut 44-48 á Húsavík.
30.01.2024
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð
29.01.2024
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson - vefsíðan 640.is

Rekstur og umsjón tjaldsvæða Norðurþings - óskað eftir rekstraraðilum

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum aðila eða aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Norðurþings 2024 – 2026. Tjaldsvæðin eru staðsett á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.
26.01.2024
Tilkynningar
Mynd: BB

Aukning á skipakomum til Húsavíkur

Mikil aukning hefur verið á skipakomum til Húsavíkur nú í byrjun árs og hefur mátt sjá skipin bíða fyrir utan höfnina undanfarna daga
25.01.2024
Fréttir
Úr húsnæðisáætlun Norðurþings 2024

Húsnæðisáætlun Norðurþings 2024 samþykkt

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var húsnæðisáætlun Norðurþings vegna ársins 2024 samþykkt samhljóða. Hlutverk húsnæðisáætlunar er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í sveitarfélaginu, greina framboð og eftirspurn eftir margvíslegum húsnæðisformum og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf heimila, bæði til skemmri og lengri tíma.
24.01.2024
Tilkynningar
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 18. janúar 2024 að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan felur í sér breytingu á byggingarreit við Naustagarð 2 og tilfærslu á bílastæðum.
24.01.2024
Fréttir
Laus staða fjölmenningarfulltrúa

Laus staða fjölmenningarfulltrúa

Norðurþing óskar eftir að ráða fjölmenningarfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða ótímabundið starf sem er allt að 75% starfshlutfall. Fjölmenningarfulltrúi er ráðgefandi í málefnum innflytjenda og nýrra íbúa og starfar náið með sviðsstjórum og öðrum stjórnendum sveitarfélagsins. 
23.01.2024
Tilkynningar
Grenndargámar á Kópaskeri

Grenndargámar á Kópaskeri

Sett hefur verið upp grenndarstöð á Kópaskeri til söfnunar á málmi, gleri og textíl.
16.01.2024
Tilkynningar
Mynd AG

141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, föstudaginn 22. desember kl. 10:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
16.01.2024
Tilkynningar
Fjölmenningarfulltrúi - Multicultural represntative

Fjölmenningarfulltrúi - Multicultural represntative

Frá árinu 2018 hefur starfað fjölmenningarfulltrúi í Norðurþingi sem gegnir því hlutverki að vera tengiliður sveitarfélagsins við nýja íbúa og innflytjendur.
15.01.2024
Fréttir
Skoðun leikvalla - íbúum boðið að hafa áhrif

Skoðun leikvalla - íbúum boðið að hafa áhrif

Samkvæmt framkvæmdaáætlun leikvalla sem samþykkt var árið 2022 hjá fjölskylduráði Norðurþings á að byggja upp tvo leikvelli á Húsavík, ásamt því að byggja áfram upp leikvelli á skólasvæðum sveitarfélagsins. Annar er staðsettur í norðurbæ á milli Höfðavegar og Laugarbrekku en ekki liggur fyrir staðsetning á vellinum sem staðsettur á að vera í suðurbænum. Samþykkt var að fara með málið í íbúasamráð og niðurstaðan verður leiðbeinandi fyrir fjölskylduráð í ákvarðanatöku vegna framtíðarstaðsetningu leikvallar í suðurbænum.
10.01.2024
Fréttir

Laus staða yfirfélagsráðgjafa

Norðurþing auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
10.01.2024
Tilkynningar