Fara í efni

Óskað er eftir því að gerður verði lóðarleigusamningur við Hvalasafnið á Húsavík SES að Hafnarstétt 1

Málsnúmer 201611084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 9. fundur - 15.11.2016

Með bréfi dags. 9. nóvember 2016 óskar Valdimar Halldórsson, framkvæmdastjóri Hvalasafnsins á Húsavík, eftir því að gerður verði lóðarleigusamningur um Hafnarstétt 1 til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að gerður verði lóðarleigusamningur um Hafnarstétt 1 til samræmis við ákvæði gildandi deiliskipulags.

Sveitarstjórn Norðurþings - 62. fundur - 22.11.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun 9. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar: "Með bréfi dags. 9. nóvember 2016 óskar Valdimar Halldórsson, framkvæmdastjóri Hvalasafnsins á Húsavík, eftir því að gerður verði lóðarleigusamningur um Hafnarstétt 1 til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að gerður verði lóðarleigusamningur um Hafnarstétt 1 til samræmis við ákvæði gildandi deiliskipulags"
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og umhverfisnefndar.