Fara í efni

Gjaldskrá íþróttamannvirkja Norðurþings 2017

Málsnúmer 201611094

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 6. fundur - 15.11.2016

Fyrir nefndinni liggur gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017.
Æskulýðs - og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Gjaldskrá:
Íþróttahöll Húsavíkur
1/1 salur pr. klst. kr. 6.650 kr.
2/3 salur pr. klst. kr. 4.450 kr.
1/3 salur pr. klst. kr. 3.300 kr.

Litli salur/þreksalur pr. klst. kr. 3.300 kr.
Leigugjald fyrir allan salinn í sólarhring kr. 143.000 kr.
Leiga á stólum út úr húsi = 415 kr stk

Leiga á sal utan hefðbundins opnunartíma (morguntímar)
1/1 salur pr. klst. kr. 11.300 kr.
2/3 salur pr. klst. kr. 9.100 kr.
1/3 salur pr. klst. kr. 8.000 kr.
Litli salur/þreksalur pr. klst. kr. 8.000 kr.


Íþróttamannvirki Raufarhöfn/Lundur/Kópasker
Salur til útleigu
1/1 salur = pr. klst. kr. 4.450 kr.

Sundlaugar Norðurþings (Húsavík/Lundur/Raufarhöfn)

Fullorðnir
Stakir miðar kr. 650
Afsláttarmiðar 10 stk. kr. 4.250 kr.
Afsláttarmiðar 30 stk. Kr. 11.900 kr.
Árskort kr. 32.100 kr.
Fjölskyldukort kr. 21.000 kr.

Eldri borgarar (67 ára og eldri)
Stakir miðar kr. 300
Afsláttarmiðar kr. 2.100
Árskort kr. 15.500
Fjölskyldukort kr. 7.750
Frítt fyrir 75% öryrkja*

Börn 6-17 ára
Stakur miði kr. 300
Afsláttarmiðar 10 stk. kr. 2.100
Frístundakort 1.barn kr. 3.000
2.barn kr. 2.000
3.barn kr. frítt

Sundföt/Handklæði
Sundföt kr. 700
Handklæði kr. 700
Handklæði sundföt sundferð kr. 1550
*Sé þess krafist í afgreiðslu gætu gestir þurft að framvísa viðeigandi skírteinum


Gjaldskráin verður auglýst á heimasíðu Norðurþings og tekur gildi frá og með 1. janúar 2017

Sveitarstjórn Norðurþings - 62. fundur - 22.11.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur, til staðfestingar, gjaldskrá íþróttamannvirkja Norðurþings 2017
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá iþróttamannvirkja Norðurþings 2017.