Fara í efni

Skipun í fulltrúaráð Eyþings

Málsnúmer 201701036

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 201. fundur - 13.01.2017

Fyrir Byggðarráði liggur bréf frá Eyþingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Þar er farið fram á að aðildarsveitarfélög Eyþings skipi fulltrúa í fulltrúaráð Eyþings skv. grein 5.2. í lögum Eyþings.
Byggðarráð samþykkir að Sif Jóhannesdóttir og Olga Gísladóttir verði fulltrúar Norðurþings í fulltrúaráði Eyþings.

Sveitarstjórn Norðurþings - 64. fundur - 24.01.2017

Á 201. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:

"Fyrir byggðarráði liggur bréf frá Eyþingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Þar er farið fram á að aðildarsveitarfélög Eyþings skipi fulltrúa í fulltrúaráð Eyþings skv. grein 5.2. í lögum Eyþings.

Byggðarráð samþykkir að Sif Jóhannesdóttir og Olga Gísladóttir verði fulltrúar Norðurþings í fulltrúaráði Eyþings."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu byggðarráðs.

Sveitarstjórn Norðurþings - 72. fundur - 19.09.2017

Á 64. fundi sveitarstjórnar Norðurþings voru skipaður tveir aðalmenn í fulltrúaráð Eyþings. Ekki voru skipaðir varamenn en nú liggur fyrir sveitarstjórn eftirfarandi tillaga:

Varamenn Norðurþings í fulltrúaráði Eyþings verði Óli Halldórsson og Örlygur Hnefill Örlygsson.
Tillagan er samþykkt samhljóða.